Nú er kominn undirskriftalisti til að reyna að fá símnet til að stækka RIX (Reykjavík Internet Exchange) tenginguna sína.

Hvernig væri að gera eins lista, en í þetta sinn til að reyna að fá símnet til að hækka UL hraðann á 1,5 Mbit og 2 Mbit tengingunum sínum í a.m.k. 768, sem er helmingurinn af 1,5 Mbit. Hjá OgWtf! er UL hraðinn á 1 Mbita tenginunni 0,5 Mbit, svo afhverju ætti UL hraðinn hjá símnet ekki að vera í svipuðum dúr.

Símnet ætti að ráða við þetta ef þeir stækka RIX tenginguna sína.<br><br><b>Takk fyrir áheyrnina</b>

<font color=“#C0C0C0”><i>Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama.
En orðstír
deyr aldregi
hveim er sér góðan getur.</i></font>

<a href="http://www.snerpa.is/net/kvaedi/havamal.htm“><i>Hávamál</i></a> § <a href=”http://www.snerpa.is/net/isl/egils.htm“><i>Egils saga</i></a> § <a href=”http://www.snerpa.is/net/snorri/heimskri.htm"><i>Heimskringla</i></a