Ég hef prófað þónokkuð mörg forrit í gegnum tíðina…
<b>Musicmatch Jukebox</b> - Hræðilegt forrit. HRÆÐILEGT. Klunnalega hannað og leiðinlegt í notkun. HALTU ÞIG FJARRI
<b>Windows Media Player</b> - Nei, takk. Ekki fyrir fimmeyring. Ég nota ekki þetta forrit nema til þess að horfa á myndbandsskrár með tveimur hljóðrásum. Annars nota ég þetta ekki. Það er hræðilegt að nota það fyrir mp3 skrár.
<b>Apple iTunes</b> - Prófaði PC útgáfuna og já, ég held ég haldi mig frá því þangað til það verður þannig að það tekur ekki fimm mínútur að setja einn fokkans folder í library. MJÖG slæmt forrit á Windows, no comment á MacOS útgáfuna.
<b>Winamp 3</b> - HRÆÐILEGT! Hrikaleg afturför. Leiðinlegur search möguleiki kominn í staðinn fyrir hið hrikalega þægilega jump, og playlistadæmið er svo ömurlegt að það hálfa væri nóg. EKKI KOMA NÁLÆGT ÞESSU FORRITI.
<b>Ónefnt forrit</b> - Prófaði það, henti því, einstaklega ómerkilegt. Það er líklega ástæðan fyrir því af hverju ég gleymdi nafninu á því líka…
Ég nota sjálfur Winamp 2.81. Það hefur aldrei, <u>ALDREI</u> bilað hjá mér og ég sé það ekki bila í framtíðinni. Gott forrit sem hægt er að treysta…<br><br>Villi
<a href="
http://www.omg1337.com“>omg1337.com</a>
<i>”Og Villi sagði ‘verði stuð,’ og það varð stuð. Og hann sá að stuðið var kúlt."</i>
- Genesis, 1. kafli