Oft sér maður í sjónvarpinu að grófar setningar/orð eru þýtt þannig að þau séu ekki jafn gróf.
T.d. “cock sucker” er þýtt sem “Níðingur”.
“Jerk off” sem “hálfviti”.
Og “mother fucker” sem “auli”.
Er fólk almennt meira viðkvæmt fyrir því að lesa þetta á íslensku en að heyra það á ensku ? Ég meina þetta er oft bannað innan 12 og 16 ára og því skil ég ekki af hverju það er ekki hægt að þýða þetta rétt.
Eða “dela tottari”, “runkari” og “móður ríðari”.<br><br>______________________________________________________________________________________________
<b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</