HrannarM
ég vissi reyndar ekkert af þessarri “tísku” :)
ég var að vísa til þeirra svara sem þú hefur gefið sgo í Þessum kork. hve fljótur þú varst að ráðast á hann í stað þess að leiðbeina, sem er jú hlutverk þess þroskaða fólks sem þú telur þig vera.
gelgjur eru og verða alltaf til, it's unescapeable. þegar þú hefur áttað þig á því og, líkt og með sgo, lært að leiðbeina þeim í stað þess að ráðast á þau mun ég telja þig þroskaðann.
ég vil taka fram að ég hef ekki verið að fylgjast með þér í öðrum umræðum svo eg ætla ekkert að tjá mig hvernig þú ert þar. hinsvegar þótti mér þú ekki vera mjög þroskaður í svörum þínum í þessum þræði. Það er leitt að það sé í “tísku” að ráðast á þig, en e.t.v. ættirðu að skoða hvort fólk hafi e-ð smá rétt fyrir sér (t.d. hvort það sé voða sniðugt að böggast of mikið í stafs. og málfr. og hvort það sýni þroska að ráðast á þá sem eru “minna” þroskaðir). Þú ert 15 ára og ég efast ekkert um að þú hafir eðlilegan þroska miðað við aldur, en ef þú ætlar að segjast vera þroskaðri en það skalltu sýna framm á það með því td. að sýna hinum þolinmæði.
p.s. varðandi íslenskuna: ég er á móti mörgum hræðilega illa skrifuðum greinum og svörum sem koma hæer inn þar sem fólk viðrist gera í því að brjóta stafs. og málfr. reglur en ég geri mér einnig grein fyrir að tungumál þróast. ROFL og LOL eru ekki aðeins CS stittingar heldur gilda þær á netinu öllu og teljast (að mínu mati) til þróunnar net-íslensku.<br><br>kv.
Icequeen
<a href="
http://elfwood.lysator.liu.se/loth/r/o/rosadogg/rosadogg.html“>Myndasafnið mitt á Elfwood/Lothlorien</a>
<a href=”
http://elfwood.lysator.liu.se/zone/r/o/rosadogg2/rosadogg2.html“>Myndasafnið mitt á Elfwood/Zone47</a>
<a href=”
http://elfwood.lysator.liu.se/fanq/r/o/rosadogg3/rosadogg3.html">Myndasafnið mitt á Elfwood/FanQuarter</a