Það toppar enginn lager svo ég viti Stella, það er rétt. Sem alhliða bjór tel ég hann ennþá óviðjafnanlegan.
En þegar við víkkum sjóndeildarhringinn finnum við alskyns sælgæti. Chimay er t.d. afbragðsgott öl og fæst í ríkinu, en því miður dýr eins og reglur gera ráð fyrir. Það er undantekning að finna belgískan bjór sem er ekki í það minnsta spennandi, en margar ölgerðirnar, sérstaklega þá trappistabjórar, eru ótrúlegar.
En auðvitað eru þær ekki jafn alhliða og góður lager, en á réttri stundu hreinasta veisla.<br><br>-
Þar sem það er mikil vinna að skipta reglulega um undirskrift og góðar tilvitnanir hafa safnast upp hef ég ákveðið að setja inn þrjár nýar undirskriftir í dag. Mælist ég til að fólk lesi þá efstu fram til 2. októbers, þá næstu til þ. 4. og þá síðustu til 6.
Kærar þakkir,
Mal3
“In the long run, legs get shorter in cold weather.”
- Prófessor Gísli Gunnarsson
“Útrýma kommúnistunum! Nei, það er um að gera að hafa fáeina - öðrum til viðvörunnar!”
- Italo Balbo, flugmarskálkur Italíu
“Þessi er nú alveg bensínlaus!”
- Eiríkur “Bunny”