Nú er löngu kominn tími á nöldulista hér á huga.
Þetta er ekki í réttri röð en hérna kemur hann.

Ég hata:

-Þegar eitthvað kostar 99, 4999, 999 kr. Eða allt sem kostar eitthvað með 99 og maður þarf að bíða eftir þessari einakrónu og ef maður segir að þetta skipti engu þá segir afgreiðslukonan (alltaf kona) að þetta safnist saman.
-Þegar maður er að fara að labba yfir götu og sér einn bíl, maður stoppar til þess að bíllinn klessi ekki á mann, en í staðinn fyrir bílinn að halda áfram þá stoppar hann. Ég veit ekki afhverju en það pirrar mig.
-Krakka á aldrinum 6-10 ára.
-Gelgjur.
-Orðin: Eikkað og OMG.
-Þegar fólk notar fleiri en 3 spurningamerki/upprópunarmerki eða 2 spurningamerki/upphrópunarmerki.
-Limp Bizkit, Linkin Park, Korn, Creed, Eminem og Britney Spears.
-Bernie Mac, Eddie Murphy, Björk, George Bush, Antonio Banderas og Justin Timberlake.
-Hljómsveitir sem semja ekki lögin sín. (Samt ekki cover hljómsveitir)
-Boybönd.
-Fólk sem heldur að viti hver Ozzy er og heldur að hann sé bara dópisti með sjónvarpsþátt og veit ekki að hann var í Black Sabbath.
-Hip-Hop, Popp/píkupopp, Techno og Dauðarokk.
-Gluggaveður.
-Idol.
-Feminista.
-Fólk sem lýgur til að komast í fréttirnar.
-Þegar fólk hrækir eða spýtir einhverju út úr sér og heldur að það sé töff.
-Vírusa.
-Sjónvarpsþáttinn Glæstar Vonir.
-Fólk sem sendir inn C/P greinar inn á huga og vefstjórana sem samþykkja þær.
-Freka krakka.
-Þættina Fólk með sirrý, Femin og aðra kellingaþætti.
-Hálku.
-Slabb.
-Rottur.
-Auglýsinguna frá tölvuvirkni.
-Langar undirskriftir, eða undirskriftir með miklum litum eða undirskriftir með undirskriftalista.

Framhald síðar.
<br><br><b>höfundur skrifaði:</b><br><hr><i>texti</i><br><h