Vegna frétta um lokun spjallrása MSN hefur gætt talsverðs misskilnings. Það mun ekki standa til að loka MSN Messenger heldur MSN Chat. MSN Messenger er mun meira notaður hérlendis þar sem fólk skrifar skilaboðin hvert til annars á lokuðum eða afmörkuðum svæðum. Í MSN Messenger, sem á ensku kallast peer to peer eða maður á mann, býr fólk til svæði sem það ræður hverjir komast inn á. MSN Chat svipar meira til irkisins svokallaða þar sem fólk fer inn á opnar (miðlægar) spjallrásir og hver sem er kemst inn á.

www.mbl.is<br><br>———————————————
kærlig hilsen, Ripp :o)
———————————————
I mean, isn't that just kick-you-in-the-crotch