Sígarettur: bölvuð vitleysa, en fólk má totta þetta fyrir mér. Mér finnst hins vegar ekki skemmtilegt að fólk sé reykjandi upp við mig.
Áfengi: hið besta mál, ef maður getur haft stjórn á því, annars er best að sleppa því. Ég get varla ímyndað mér lífið án bjórs og rauðvíns og margt annað er gott, sérstaklega gin og koníak.
Eiturlyf: út í hött að stypa þeim bara saman undir einn hatt. Fólk má stunda þetta fyrir mér, en ég ætla ekki að koma nálægt þessu. Svo er ekki það sama að reykja hass endrum og sinnum eða að sprauta sig daglega með heróíni.<br><br><b>sverrsi skrifaði:</b><br><hr><i>“Þa er mjög hættulegt. Það getur leitt til offitu, húðsjúkdóma, skellinöðruaksturs og þaðan af verra.”</i><br><h