Mikið er ég komið með SVAKALEGA mikið leið á að fólk sé að kvarta yfir klámi í sjónvapi o.fl.
Tökum dæmi:
Christina Aguilera, Ung söngkona. Finnst gaman að klæða sig sexy og í efnislitlum fötum. Eitthvað að því? NEI! Kannski finnst henni gaman að “monta” sig af líkama sínum.
Þó svo að þetta hafi þótt vera klámfengið árið 1950 þá er það ekki núna. Hún er bara að klæða sig sexy.
Er eitthvað að því að ungar söngkonur séu að klæða sig í sexy föt og syngja þannig? allavega sé ég ekkert að því.
Haldiði virkilega að hún sé að selja milljónir platna útá það að vera í míní pilsi? Haldiði að þetta fólk sem er alltaf að grenja yfir þessu hafi einhverntímann hlustað á hana syngja??
Ég meina, fariði niðrí miðbæ í rvk þegar fólk er að skemmta sér um helgar. sjáiði stelpur í lopapeysum og síðum pilsum? Nei! þið munuð sjá felgna boli og míní pils.
Ef að fólk getur ekki sætt við sig við þessa breytingu frá árinu 1950 þá getur það bara haldið sig inni og hætt að horfa á sjónvarp.
Fólk er að setja útá Christinu og Britney en sér svo ekkert að því að fara í bæinn og kaupa gensæa G-strengi á 15 ára dætur sínar. Something wrong with that picture???
Það sem fólk er að sjá í sjónvarpi og tónlistar myndböndum er engan vegin klám, og telst ekki einu sinni vera gróft.
Við þau sem finnst annað hef ég eitt að segja!
<b>Velkomin á 21. öldina!</