Ég var að ljúka mínum vikulega Íslensk/Ensk orðabókar-lestri. Ekkert merkilegt við það, svo sem :Þ
Fyrir utan það, að ég var komin í “V”. Síðan eftir mikin lestur var ég komin að orðinu “vændiskona”. Skemmtilegt orð það ;)
En sjáið nú hvað stóð.
——————–
vændiskona
n. (kv.)
floozie; floozy; woman of the streets; whore; white slave; streetwalker; prostitute; (US) hooker; courtesan;
<b>japönsk vændiskona: geisha</b>
——————–
Hvað er þetta “japönsk vændiskona: geisha”. Hefur bandaríska orðaflóran sér orð fyrir japanskar vændiskonur. Veit einhver afhverju í óskupunum það sé til sér orð fyrir þessara þjóða mellna.
Furðulegur þessi heimur. Endilega leggið hausinn í bleyti.<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a