Sælt veri fólkið.
Núna ætla ég, að láta reyna á gáfur ykkar. Enda sameiginleg kunnátta, allra hugara, alveg stjarnfræðileg. Eða svona næstum ;)

Málið er það, að ég var að flytja í nýja íbúð og var að komast að því að ég hef litla, og fremur óvelkomna sambýlendur. Þetta eru littlar bjöllur.

Mig langar að reyna að útskýra hvernig þær líta út og reyna að fá ykkur til að segja mér hvaða bjöllur þetta eru. Kannski alveg vonlaus verk, en það sakar ekki að spyrja.
______

Þetta er sex-fætt bjalla, svona 5mm á lengd. Hún er ljós brún að ofan (svona viðar litur), en svört að neðan. Hún getu flogið stuttar vegalengdir. Hún hreyfir sig frekar hratt (+3cm. á sec.)

Ég rifsaði upp smá mynd af henni til að sýna hvernig búkurinn lítur úr.
<a href="http://www.bmson.is/bjalla.jpg">http://www.bmson.is/bjalla.jpg</a>
______

Það væri alveg rosalega gaman ef einhver vissi þetta.
Svona smá verkefni fyrir ykkur ;)

Með fyrirfram þökkum.
bmson<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a