Þetta kom mér nú á óvart.
K.R. komst 2-0 yfir eftir aðeins 16. mín en svo hafa þeir nú eitthvað skitið á sig því þeir fengu 3 mörk á sig og lokastaðan 3-2 fyrir F.H. og þeir komnir í úrslit og mæta vonandi K.A. mönnum þar.

FH - KR 3-2
Arnar Gunnlaugsson 16, 18
Jónas Grani
Garðarsson 26, 38
Allan Borgvardt 73

FH-ingar eru komnir í úrslit en í
hinum undanúrslitaleiknum mætast
Skagamenn og KA. Sá leikur fer fram
eftir viku.