Ég kinntist stráki fyrir um hálfu ári eða svo.
hann var voða skemmtilegur og góður, ég var orðin soldið skotin í honum:)
Við hittumst oft af tilviljun úti á götu.
Og svo einu sinni þá spurði hann mig hvor ég vildi koma með honum og vini sínum í bíó ég sagði já ef vinkoa mín mætti koma með líka .
Við hittumst í bíóinu, svo kom hlé og ég og vinkona mín biðum á meðan þeir fóru eitthvert út. Þegar þeiri komu aftur þá spurði vinkona mín þá hvort þeir hofðu verið að reykja,það væri svo mikil reykingarfíla af þeim,þá sögðu þeir já eins og það væri ekkert sjálfsægður hlutur að vera 13 ára og rekjandi við sögðum oooojjjj og færðum okkur í sætin fyrir neðan og töluðum svo ekkert við þá.
Ég sé þá samt ennþá úti á götu,stundum með sígarettu…mig langarað tala við þá en svo hætti ég alltaf við það…á ég að þora að tala við hann?
Svo er annað,vinur hans er miklu skemmtilegri en hann og reykir ekki,eða hann reykir ekki niðri í bæ með vinum hans ,á ég frekar að tala við hann skipta reykingar máli??
Endilega svarið!!!!! vantar hjálp…………..