Þetta byrjaði með mp3 safns rölti,
ég fór að skoða það sem nokkur frændi minn hafði rippað fyrir mig og beindist það að bítlunum. Þar fann ég tvöföldu safnplötuna Past Masters með Bítlunum. Ég skoðaði disk 2 og sá þar skrítin lög sem ég skildi barasta alls ekkert og var pottþéttur á því að þetta voru þýsk nöfn. Ég opnaði þau með Winamp, vini mínum og uppgvötaði strax hvaða lög þetta voru, þau hétu Sie Liebt Dich sem heitir á frummálinu She Loves You. Og hitt hét Komm, Gib Mir Dine Hand og heitir á frummálinu I wanna hold your hand.
Þetta þykir mér líklegast vera lög frá því að þeir voru í Hamburg, Þýskalandi áður en tónlist þeirra varð heimsfræg.
Og ástæðan fyrir að þetta er á forsíðunni er útaf því að það skoða ekki allir sem hlusta eitthvað á bítlana korkana á Gullöldinni :)

Kveðja AlmarD, bítlavinur.<br><br>__________________________________________
<b><font color=“green”>I am the eggman</font>
<font color=“gray”>They are the eggmen</font>
<font color=“pink”>I am the walrus</font>
<font color=“orange”>Goo Goo G'Joob Goo Goo G'Joob (kúkútsjúkúkútsjú) </font></b>

<i>Luke, I'm your father!</i> <b>Darth Vader</