Fín stöð en það er alveg ótrúlega pirrandi hversu mikið þeir sýna úr þáttum í auglýsingum sínum.

T.d. þegar þeir auglýsa þætti eins og Fear Factor þá veit maður allavega hvernig eitt atriði verður fyrir þáttinn. Og vinsælir þættir eins og Simpsons þá veit maður næstum um hvað allur þátturinn fjallar áður en maður sér hann.

Í næsta þætti yfirgefur Lísa kirkjuna fyrir að auglýsa vörur rosalega mikið… veit það út af auglýsingunni sem er örugglega í heila mínútu og þeir sýna svona 5x á dag!

Argh!<br><br>________________________________________________________________________________________

<b>X-S</b> árið 2007 :)