Þetta er ekki alveg rétt. Það er bara komið nýtt verð. Það er
hægt að fá 1.5 mb tengingu frá LS á 4800kr núna, það stækka ekkert
tengingarnar hjá fólki sjálfkrafa.
Munurinn á þessum tilboðum hjá Vodafone og Símanum er sá að
tilboðið hjá Vodafone miðast við að maður verður að vera með
GSM áskrift og fær þá 1mb á 3750kr á mánuði. Sendihraðinn er síðan
512k.
Hjá LS þarftu ekki að vera með neina áskrift að GSM en færð 1,5mb
og borgar þá 4800kr. Hins vegar er sendihraðinn einungis 384k -
nema það sé búið að breyta því.<br><br><b><a href="
http://orko.gormur.net/heilabu">Heilabúið</a></