hverjum hér finnst þessi auglýsing , ég er vinur þinn. vera pirrandi. alveg merkilegt hvað feministum og stígamótakonum tekst að drulla út öll samskipti milli kynjana.
Ég hef einmitt svolítið verið að pæla í þessari auglýsingu. Þetta er svona.. ekki treysta vinum þínum.. ég skil samt alveg pointið í þessu, en mér finnst þetta vera svona… fyrst ég get ekki treyst vinum mínum þá get ég ekki treyst neinum.. Samt.. svona auglýsingar virka langbest, eins og þessi frá Umferðarstofu með þarna “heppinn” dæminu.. það er eitthvað svona sem vekur fólk til umhugsunar.<br><br>Sweet - Það er nefnilega vit í óvitinu - Englar alheimsins
Mér finnst þetta rosalega áhrifamikil auglýsing, ertu ekki að tala um Error auglýsinguna? Lagið undir er líka gríðalega áhrifamikið og leggst á heilan á manni eins og sjúkur sveppur! Hver hérna söng “Ég er vinur þinn” í stað þess að lesa, ég að minnsta kosti…
Skil ekki hvernig þessi auglýsing drullar yfir samskipti kynjana, ef þetta eru eðlileg samskipti samkvæmt þínu mati áttu pínu bágt! Það er staðreynd að konum er nauðgað og það er staðreynd að oft eru það vinir, þessi auglýsing minnir einmitt á það.<br><br>Kv. EstHe
EG HATA ÞESSA AUGLYSINGU, fer svo i taugarnar á mér búinn að sja hana svona 50 sinnum, auglysingin lætur mig hætta að horfa á sjónvarpið. Ákveð að fara gera eitthvað annað.<br><br>Kveðja CS-> Donator AQ-> ToD|Donator Tfc-> [N|t|T]Donator CS Busta-> [Busta]Mikid
mér finnst miklu flottari auglýsingin með þarna “heppinn allt”
hann velti bílnum, fullur og komst einn lífs af - heppinn. og nú þarf hann bara að sitja á rassgatinu og góna út í lofið allan daginn - heppinn!<br><br><font color=“#000080”><b>Flødeskum</b></font>
Ég held að þetta sé bara staðreind samt veit ég það ekki. Alcahól + Stelpa + Strákur fara að kyssast eitthvað. Stelpan segir nei vil ekki meir. Strákurinn segir jú smá þetta tekur enga stund. Stelpan Nei hættu. Strákurinn Þetta tekur enga stund hættu þessu rugli. Stelpan *grát* hættu *grát* Strákurinn “Sem er byrjaðu” huxar bara um það “Góða” og er ekki að átta sig á umhverfinu.Klárar sig af. Stelpan “Saved in memmory forrever” :\ Allavega svona er auglysingin bara enginn að tala :\<br><br>
æi já. snúum þessu aðeins við. stelpan er gröð. leitar á strákin og getur leift sér að vera eins gróf og nærgöngul eins og henni sýnist, ekki er gert áróður úr því er það ?
sem mót rök. veistu eitthvað til þess að karlmenn kæri heimilisofbeldi af hendi konu ? og ekki neita því að það sé til.
það er einfaldega ekki tekið mark á því. og það er hleigið að strákum sem segjast ætla að kæra kynferðislega áreitni eða tilraun til nauðgunar af hendi konu.
Nefnilega miklu algengara að það séu kunningjar en ekki t.d. mjög góður vinur… en það er kallað þetta “vinanauðgun” því það hefur meiri áhrif en að nota kunningja :)<br><br>________________________________________________________________________________________
eitt fannst mér skrítið, hún vildi kyssa hann en ekki ríða honum ? :S<br><br>Kveðja CS-> Donator AQ-> ToD|Donator Tfc-> [N|t|T]Donator CS Busta-> [Busta]Mikid
Mér finnst þessi auglýsing vera góð og þjóna tilgangi sínum vel, og var vel þörf á að sýna hana fyrir verslunarmannahelgina.
Fólk sem kvartar yfir þessu ætti að skammast sín. Það þarf engan eldflauga sérfræðing til að skilja skilaboðin en samt virðast ansi margir hér misskilja hann.
Auk þess eiga svona kvartanir heima á nöldur korkinum, til þess er hann.
já er það. þú mannst kannski ekki eftir auglýsingum frá feministum eða stígamótarkonum þar sem var fjallað um heimilisofbeldi, þar sem sýnt var barin kona og barn, og karlinn fyrir aftan.
veistu, persónulega hef ég aldrei kynnst heimilisofbeldi frá hendi karlmanns á heimilinu. en ég hef kynnst ofbeldi af hendi kvennmans á heimili. og það mikið af ofbeldi.
þú kannski vilt gefa í skyn að það sé eitthvað að mér núna.
ég stendi við það. það er óheilbrigt hvað þessar stígamótakellingar virðast geta málað samskipti kynjana á versta veg og alltaf gert karlmaninn að djöflinum í þeim samskiptum.
æi já. greyið litlu englarnir. (konur) sem þurfa að umgangast stóru ljótu djöflana (karla) sem nauðga þeim og berja við hvaða tækifæri sem gefst.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..