Mér hefur fundist þegar ég er erlendis að visa sé algengara en mastercard en kannski bara þar sem ég hef verið.
Ef þú ferð á vefi visa og eurocard og skoðar þessi kort, þá er árgjaldið á svarta 4.200 en atlas 5.500 sem þú þarft væntanlega að borga eftir árið ef þú ætlar að halda áfram með kortið. Bæði eru með ferðatryggingar.
Atlas er í vildarklúbbi Flugleiða, Einkaklúbbnum, World for 2 og þú getur fengið SMS til að vara þig við ef einhver pantar á kortið gegnum netið eða í síma og þegar þú ert kominn uppí 90% af heimild.
Svarta er í vildarklúbbi Flugleiða og svo eru mismunandi tilboð annað veifið, sjá á <a href="
http://www.svart.is/">
http://www.svart.is/</a>
Þitt er valið.