…án gæludýraáhugamálanna sem sjá okkur fyrir frábærum fyrirsögnum á forsíðuna.
Dæmi:
“Urrar”
“Pissar í rúm”
“Kettlingur á flakki !!!!”
Svo koma alltaf lýsandi fyrirsagnir eins og “Hvað á ég að gera?” og “Vandamál!”
Auðvitað eru þetta samt með frumlegri fyrirsögnum ef miðað er við áhugamál á borð við Fræga fólkið þar sem nánast allar fyrirsagnir eru í líkingu við “Avril Levigne”, “Christina Aguilera” og svo framvegis.
Þessar greinar eru svo frábærlega lýsandi alltaf, enda má maður búast við að fá að vita hvaða dag viðkomandi fæddist, hvað viðkomandi finnst best að borða, hve hávaxið viðfangsefnið er (sem er MJÖG áhugavert, maður vill nú ekki fantasera um dverga!) ásamt mjög götóttum lista yfir hvað viðkomandi hefur gert á lífsleiðinni sem engum hefði dottið í hug að finna t.d. á iMDB.com þegar um leikara er að ræða…
Takk fyrir mig…<br><br><b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>“Lamborghinis should be controversial - we have to have people who hate Lamborghinis.” - Giuseppe Greco, President of Automobili Lamborghini, Evo #016</i><br><h