Veit einhver hvernig ég losna við eitthvað úr add and remove ef ég hef áður hent tilteknu forriti með því einfaldlega að eyða möppunni?<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada <a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a
Hvernig væri þá að segja mér hvernig það er gert frekar en að láta eins og asni?<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada <a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a
það eru til ýmis forrit til þess. Dettur einna helst í hug “powertoys” frá microsoft. leitaðu á netin að því.<br><br>JReykdal Alhliða leiðindagaur <b>Lof frá öðrum:</b> <i>JReykdal, er ekki málið bara að þú skríðir aftur uppí víðu |ritskoðað| sem þér var skotið útúm? Ég hef þó nokkurn grun um að viss smávaxinn líkamspartur á þér sé að reyna það sífellt. </i> Engel,12. ágúst 2001 <i>…en mér fynnst jreykdal mjög leiðinlegur í svörum í öllim greinum sem viðkemur smell ég hef nú lesið þær margar og hann rruddalegur,ókurteis og dónalegur..</i> Siggik, 18. október 2002 <i>Þú ert kaldhæðið fífl.</i> DrEvil. 16.október 2002 <i>þú ert þröngsýn og aumkunarverð maneskja.</i> Hawley. 4. júlí 2003
Bara búinn að bæta lofi við í undirskriftina þína?<br><br>§§§ <b><i>BudIcer:</b> Maðurinn sem vinnur svart hjá ríkinu…</i>
<b>shelob skrifaði:</b><br><hr><i>Ef BudIcer segir eitthvað, þá eru 70% líkur á að það sé kaldhæðni. :)</i><br><hr> Viltu sjá flottasta HP Fanart á netinu? <a href="http://kasmir.hugi.is/BudIcer/">Sjáðu.</a> Safnið er <b>90</b> myndir og stækkar enn. §§§
“JReykdal, er ekki málið bara að þú skríðir aftur uppí víðu |ritskoðað| sem þér var skotið útúm? Ég hef þó nokkurn grun um að viss smávaxinn líkamspartur á þér sé að reyna það sífellt.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..