Ég er að velta því fyrir mér hvað það er sem ég er ekki að sjá í þessu dæmi: Göngumaður fer með hraðanum 3 km/klst upp fjall en niður með hraðanum 9 km/klst. Hver var meðalhraði hans?

Nú hafði ég hugsað mér að setja þetta svona upp: (3+9)/2 = 6 km/klst en það er ekki rétt, rétt svar er 4.5 km/klst.
Hvernig stendur á því?

Þetta dæmi er tekið úr “Tölfræði” eftir Þorvarðarson.<br><br>BF1942: [Fantur]Torquemada
<a href="http://www.simnet.is/fantar">Fantar</a