Nú er ég alveg hætt að fatta þessi stig (spáði svosem ekki mikið í þeim áður). dögum saman var ég “föst” í sömu stigatölu og nú allt í einu eru +10 stig hjá mér… (komu ekki öll í einu). samt hef ég lítið gert “öðruvísi”… ég ákvað að reyna að finna uppl um þetta en þær eru hvergi að finna :(
kannski getur e-r útskýrt.. ég er þreytt a að velta vöngum yfir þessu …svona annað slagið ;)<br><br>kv.
Icequeen