Ég veit að það hefur verið skrifuð grein um þetta í nöldur en mér finnst hún ekki hafa vakið nægilega mikla athygli. Mér finnst alveg hræðilegt að greinar sem myndu kannski höfða til margra á Huga skuli hverfa niður þegar einhver ljóð sem örfáir hafa áhuga á koma hérna upp, það er ljóst að þessi ljóð höfða bara til nokkurra, og þar að auki tel ég vafasamt hvort tjáningarþörfin ræður för þegar þau eru skrifuð eða þá bara stigasýki. Ljóð eru ekki greinar og því ætti ekki gefa stig fyrir þær eins og greinar né birta þær á forsíðunni eins og greinar.
<A href="