Er það vegna þess að markaðurinn á internetinu er of litill á islandi og til að internet fyrirtækin græði eitthvað á þessu þá setja þau verð á hvert mb sem downloadað er frá útlöndum ???
Er eitthvað eitt fyrirtæki sem sér um sæstrenginn og er það eina hindrunin á að það verði frítt að downloada mb frá öðrum löndum ???
Er ekki hægt að gera eitthvað í þessu !!!! hvenær verður ísland eins og allir aðrir …. mér finnst að við ættum að fara i verkfall ;-)<br><br>Ember Goose (Frissi)
“Reyndu ekki að sjá eftir fortíðinni því hún er ekki lengur til”