Sjónvarp/veruleikinn
Hæ =) …er maður að horfa á sjónvarpið til að forðast veruleikann? ef manni líður mjög illa , fer maður þá ekki soldið oft fyrir framan sjónvarpið og horfir á það. allt í sjónvarpinu virðist vera svo fullkomið og gott, allt fyndið. Það er ekki sýnt hvað maður er úríllur nema hægt sé að gera fyndið úr því. T.d lífið í Friends er oft svo fullkomið, en samt kemur oft eitthvað vont fyrir en það er alltaf reynt að gera eitthvað fyndið úr því. Jæja sjáumst ;)