Vitlaust fan. Fólk sem hatar þig hatar þig. Því miður fyrir þig er þetta ekki eitt af þeim tilfellum þar sem það er í tísku að hata eitthvað, sbr. Spaugstofuna og Eurovision.
Internetið er raunveruleikinn. Sættu þig við það. Fólk tjáir sig í gegnum internetið, það er ekki eins og einhver vélmenni sitji við skjáina og bulli hvað sem þeim dettur í hug þangað. Internetið inniheldur einmitt meiri sannleik þar sem fólk þarf ekki að fela skoðanir sínar bak við einhverja grímu eins og það gerir oft í “raunveruleikanum”.
Kannski ætti ég að hætta að tala um “raunveruleikann” og internetið. Kannski ætti ég ekki að stía þessu tvennu í sundur. Fan, sú staðreynd að mörgum finnist þú óþolandi er ekki sniðug. Þú vilt ekki að fólk hati þig, og ef þú ert að reyna það þá er það ein máttlausasta tilraun sem ég hef séð til að reyna að vera svalur. Byrjaðu að vera almennilegur á huga og þá fer heimur þinn og okkar allra á huga vonandi að batna.
PS: Ertu ekki stoltur af undirskriftinni minni?<br><br><a href="
http://www.hvurslags.blogspot.com">Deyr fé,
deyja frændur,
deyr sjálfur ið sama;
en orðstír
deyr aldregi,
hveim er sér góðan getur.
<i>Hávamál</i></a