ok hugi.is
Frábær vefur sem maður getur tjáð sig um allt :)en það er ýmislegt að gerast hér sem ég kann ekki við og ýmislegt sem vantar líka og ég ætla að telja upp það helsta.
Línubil: Það er svo mikið af áhugaverðum greinum hérna sem eru
frekar langar og maður hefur ekki úthald í að lesa þær (allavega ekki ég) og ég tel að það væri alveg frábært ef langar greinar væru með línubil.
Fuglaáhugamál: Gott og vel nýtt áhugamál og mjög gott fyrir fólk sem að hefur áhuga á þessu en það er alltaf verið að flooda inn greinum á þetta áhugamál og það kemur alltaf á forsíðuna sem ég hef nánast alltaf fundið allavega 1 áhugaverða grein en nú er bara allt hann “Pási minn er dáin” “Fjörfuglinn sindri” OMG vantar eitthvað í fólk taliði um þetta við ömmu ykkar.
akkuru er ekki bara eitt áhugamál undir heitinu dýr sem þið getið deilt með ykkur þessum einstaklega spennandi fugla og fiskasögum.
Þetta eru svona mínar helstu kvartanir endilega hvað ykkur finst vanta líka :)
p.s. ég veit ég er ekkert hrifin af því að nota punkta.<br><br>….eða þetta er nú bara það sem mér finst….
Hvað finst þér?