Hugleiðum mikilvægi laga og stjórnar í einhverju elsta og merkilegasta lýðræði heims Íslandi, þessu yndislega landi. þar sem lýðræði þekktist fyrr en í flestum löndum Evrópu.
Ég enda á að segja að ég óska að Ísland megi alltaf vera sjálfstætt og blessað land. Það gerist helst ef hver fylgir sinni innstu samvisku en ekki tískustraumum sem rotna á morgun og breytast í andstæðu sína. Hlustum á hjartað. Ég tek fram að mér þykir leitt ef ég hef brotið lög og þetta verða lokaorð mín hér á hugi.is: Megi ljós og líf fylla sjálfstætt, frjálst og blessað Ísland að eilífu.