Viltu vinna miljón er aðkeiptur þáttur frá bretlandi og með því að kaupa þáttin þá þurftu þeir hjá stöð2 að fylgja áhveðnum skilmálum svosem að spila sömu stefin og hafa lookið allveg eins og spyrja “er þetta lokasvar?”. þetta kemur svona illa út hér á landi bæð vegna þess að Þorsteinn joð er ekkert sérlega góður spurningaþáttastjórnandi og að þetta er ekkert sérlega háar upphæðir sem um er að ræða… mestalagi ein miljón, á meðan að í bretlandi og bandaríkjonum þá er verið að tala um eina miljón pund/USD sem er um og yfir 100 miljónir ISK, þegar fólk er að vinna svoleiðis upphæðir þá er það held ég mun oppnari fyrir öllum möguleikum því eitt rétt svar getur breitt framtíð þeirra og allrar fjölsyldu þeirra um alla framtíð, en hér þá er þetta sem fyrr segjir bara smápeningar sem í mesta lagi duga sem innborgun á bíldrusluna eða til að kaupa hálft herbergi í nýrri íbúð svo fólk er ekkert að láta spila með sig….þessvegna held ég að þetta sé svona pirrandi.
<BR