Þetta er smá vesen. Annar hvor pixel er myndin sem á að vera falin, hinir eru myndin sem sést. Þegar myndin er valin í internet browser kemur svart/blátt yfir annan hvorn pixel og aðeins falda myndin sést. Best er að nota flókna mynd eins og t.d. svona blómaakur í forgrunni. Falda myndin verður að vera nægilega dauf til þess að hún sjáist ekki í gegn áður en myndin er valin. Það er stillt með ‘opacity’ á layernum.
Það hlýtur að vera hægt að gera þetta í demoi af photoshop ef það virkar. Það eina sem þarf er myndvinnsluforrit sem notar layera, og smá þolinmæði…<br><br><a href="
http://www.kallisti.tk">kallisti.tk</a