Nú síðan á föstudaginn hefur nánast öll utanlandsumferð legið niðri hjá mér, þó virkar Kazaa og örfáar erlendar síður. Íslenskar síður virka vel.
Ég er hjá fyrrv. Íslandssíma og þjónustuverið segir mér að þetta sé ekki vegna álags á Cantat vegna frís utanlandsdowloads.
Ég er með tölvu tengda gegnum aðra tölvu og hvorug nær sambandi við 99% af erlendum síðum.
Einver annar sem er að lenda í svona?
Zedlic<br><br>
…og að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði