Ok ég væri rosalega til í að heyra þessa hugmynd um hvernig það væri hægt að gera þetta á annan hátt en með stríði.. Augljóslega er Saddam ekki maður sem bara sest niður á fundi með fólki og ákveður svo að segja upp…
Saddam tekur engu alvarlega nema það sé árás eða hótanir.. annars á ekkert eftir að breytast..
Og það er ekki eins og kanarnir séu að slátra fólki í röðum.. tala látinna er í algjöru lágmarki miða við hversu alvarlegt stríðið er….
Annars þá ættirðu kannski að nefna þessar friðarsinnasetningar við Saddam.. því hann mun líklega drepa fleiri fólk í stríðinu en Bush.. honum er skítsama hversu margir deyja, á meðan HANN er lifandi og enþá við stjórn þá lýtur hann á það sem sigur, þó að helmingur þjóðarinnar hafi látist…
Núna vill hann bara kveikja í olíu hringin í kringum Baghdad.. veistu hversu hættulegt það er ? Veistu hversu margir gætur dáið úr reykeitrun ? Trúðu mér miklu fleiri en kanarnir munu drepa með þessum loftárásum sínum…
Og ekki má gleyma að Saddam er að neyða saklausar konur og börn til þess að vera mannlegir skjöldir fyrir þessar hallir hans.. og kenna svo könunum og dauða þeirra!
Annars þá eru fólkið sem hann drepur á hverju ári ekki nokkur hundruð eða þúsund.. við erum að tala um tugi þúsunda manns..
Trúðu mér framtíðar kynslóðir í Írak munu lýta á Bush sem frelsishetju, en ekki sem hryðjuverkamann!
Og jú stríð er réttlætanlegt að mínu mati, jú það er alltaf eitthvað neikvætt og jákvætt.. auðvitað er það ekki sanngjarnt fyrir þessu saklausu fólk að deyja.. en það er ekki heldur sanngjarnt að sjá 100x fleiri fólk deyja og bara horfa á það og gera ekki neitt! <br><br>___________________________________
Kíkið á bloggið mitt…
http://myrkrabarn.blogspot.com/ :)