Litili bróðir minn keipti sér ps2 og ég gaf honum
tekken tak tournament í jólagjöf og hann er búinn að spila hann eins og óður maður.. sem er í lagi en svo þegar hann bar búinn að spila hann nokkurnvegin non stop svo á annan í jólum komumst við að því að leikurinn var hættur að virka.
það voru svona hringlaga rispur, bara ein strór rispa allan hringin eins og laserinn hefði rispað hann(sem er ómögulegt).
Spurningin mín er: eiga leikjatölvur að geta rispað diska svona??
p.s hún var keipt í skífunni.
kveðjur
Sindri Svan