Þú hefur lesið eitthvað á milli línana félagi. Ég var að segja að myndabandið við eurovision lagið væri listrænt :)
Ég hlusta líka á Coldplay, Radiohead, Led Zeppelin, Black Sabbath, The Beatles og Choplin. Enda spila þeir snilldar tónlist.
En þeirra tónlist er á allt öðru leveli en popptónlist. En það gerir Brit-rock ekkert að betri tónlist en popptónlist. Hún er öðruvísi.
Það er voðalega létt að segja að tónlist sem maður fílar ekki, sé markaðsett og rugl.
En málið er það að coldplay og allar þessar hljómsveitir eru markaðsettar alveg eins og popp og þungarokk. Það er bara annar markaðshópur.
Hvernig voru bítlarnir þegar þeir komu út á sínum tíma? Það er eiginlega hægt að segja að þeir hafi verið hálfgert auglýsinga rokk. Bækur, peysur, plaköt osfr.
Fólk breyti útliti sínu til þess að reyna að falla inn í þessa bítla-mynd.
Maður verður að reyna að skilja aðra tónlist. Ekki fordæma hana…
Ég er samt enganveginn að reyna að breyta tónlistar áhuga þínum á neinn hátt. Fólk hefur mismunandi smekk.
En það er rangt að fordæma aðra tónlist. Eða bara fordæma hluti yfir höfuð.
Ég hlusta mesta á Aerosmith, Billy Joel, Sálina, Eric Clapton, Eyfa, Simon & Garfunkel, REM, Robbie, Elvis, Little Richard, Michael Jackson, Wings, KK, ÁMS, Skítamóral, Eros Ramazotti, simfóníur.
Það eina sem ég hlusta ekki á er djass, tecnó, þungarokk og eitthvað fleira.
Ég virði samt þá stefnu tónlistar.
Þannig að þú getur ekki sagt að ég sé grunnhygginn poppfreak…<br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="
http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”
http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0“><b>portfolio</b></font></a>
<a href=”
http://www.ground-unit.com“><font color=”#C0C0C0"><b>linka safn</b></font></a