Íslendingabók berast margar óskir um leiðréttingu upplýsinga
Mörg erindi hafa borist starfsfólki Íslendingabókar, ættfræðigrunnsins á Netinu, um leiðréttingar á upplýsingum sem þar birtast. Oftast er orðið við þessum beiðnum en stundum koma upp vandamál sem tengjast ættleiðingum, barneignum utan hjónabands eða hjónaskilnuðum.
_________________________________________________________________
Jæja þetta var ég að lesa á mbl.is . Málið er það að einn vinur minn sagði í einhverri umræðu um þetta mál, að hans ætt hefði verið meira og minna Jón, að nafni. Síðan bennti hann mér á þetta að það væri hægt að senda inn ábendingu um leiðréttingu fyrir þennan gagnagrunn. Skiljið ekki hvað er að gerast … Kári Stefánsson fann bara upp góða leið til þess að láta okkur vinna fyrir sig með því að benda á þetta. Helvíti sniðugur kallinn sá.<br><br>Hlynzi