Eins og margir vita þá er oft svolítið ‘stríð’ á milli landsbyggðarinnar og höfuðborgarsvæðisins. Og þá er ég bara að meina hjá krökkum. *það er miklu betra að búa útá landi* *það er miklu betra að búa á höfuðborgarsvæðinu*.
Svo hefur höfuðborgarsvæðið verið að koma langverst útúr eyturlyfja og reykinga könnunum í grunnskólunum.
Hvar er betra að búa?
Höfuðborgarsvæðið hefur verið að koma langverst útúr eyturlyfja og reykinga könnunum í grunnskólunum.
Hvar finnst ykkur betra að búa?
Sjálf vil ég búa í mínum bæ út á landi, en auðvitað eru misjafnar skoðanir um svona…