Ok. Ég veit ekki hvort ég sé einn um það en ég er að verða brjálaður á því að í hvert skipti sem ég ætla að kjósa einhversstaðar á huga þá er fullt af valmöguleikum, sem er gott, og svo einn sem heitir “stig”. Þetta var fyndið fyrst en plís þið sem eruð að halda huga uppi viljiði plís hætta að setja þessa stiga kosningu inn. Þetta gerir kannanirnar bara ómerkilegar og leiðinlegar til lengdar. Endilega gerið “Stigasöfnunar” áhugamál og hættið að vera með þetta á kosningardálkunum oky?

takk

-mystic-
nossinyer // caid