Hann er að tala um windows messenger sem er allt annað en MSN messenger sem ég skrifa um í grein minni á windows áhugamálinu.
Hvernig losna skal við windows messenger:
-1>Hægrismelltu á my computer
-2>Veldu manage
-3>Farðu í services á listanum vinstra megin
-4>finndu service sem heitir “messenger”
-5>hægrismelltu á það og veldu properties (dugar jafnvel að tvísmella)
-6>veldu disabled og ýttu á ok
-7>getur jafnvel slökkt á því fyrir þetta session með því að ýta á stop
Hvernig hægt er að stöðva windows messenger manually fyrir eitt session:
start->run->skrifar cmd
skrifar núna (án gæsalappa):
“<b>net stop messenger</b>”
til að ræsa aftur skal skrifa eftirfarandi án gæsalappa:
“<b>net start messenger</b>”
ATH: Allt ofantalið hefur engin áhrif á virkni MSN messenger.<br><br>_____________
«•» <a href="
http://www.sogamed.com/member.php?id=147684">syn'izelord</a> «•»
¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯¯