Mér leikur forvitni á að vita hvaða tilgangi stigin þjóna…er það bara til að maður getur montað sig?…\“Ég er kominn með 2546 stig á Huga\”. Eða fær maður eitthvað fyrir að vera \“ofurhugi\”.

Ég nefnilega skil ekki hvers vegna fólk er að taka þátt í könnunum og \“Hver ætlar\” sem það veit ekki einu sinni um hvað er verið að tala og núna eru flestir farnir að hafa möguleikann \“Stig\”
Það skrifa líka margir eitthvað algert bull sem svar við greinum bara til að fá stig…t.d. hefur maður séð eitthvað á borð við…\“Stig!\” og \“Ég er bara að safna stigum\” osfrv.<BR