Ég spyr; hvað er það besta sem ÞÚ hefur gert á huga í ár?

Allir eiga semsagt að nefna það sem þeir telja það besta sem þeir hafa gert í ár, helst í eftirtöldum flokkum, og fleiri ef þið viljið. Einnig væri hægt að nefna það sem ykkur fannst best í sömu flokkum.

Besta greinin/korkurinn
Besta nöldur greinin/korkurinn
Besta rifrildið (þá helst það sem þið hafi “unnið” í)

Mitt:
Besta greinin/korkurinn: <a href="http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?grein_id=61475“> Alan Smithee, leikstjórinn sem Hollywood elskar!</a>/<a href=”http://www.hugi.is/kvikmyndir/greinar.php?grein_id=48742“> 2001: A Space Odyssey (1968</a>
Ég held reyndar að fáir skildu Alan Smithee greinina og enn færri hafa nennt að lesa 2001 greinina, samt finnst mér þetta það skásta sem ég hef skrifað og látið á þennan vef.

Besta nöldur greinin/korkurinn: <a href=”http://www.hugi.is/forsida/korkar.php?sMonitor=viewpost&iBoardID=118&iPostID=838156“> Fjölföldun orða í skammstöfunum!</a>/<a href=”http://www.hugi.is/forsida/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=844583&iBoardID=52&iStart=40“>2 - Fjölföldun orða í skammstöfunum!</a>
Ég hef nöldrað mikið á árinu og ekki nennti ég að lesa það allt. Læt síðari partinn fylgja með þó að það sé ekki nöldur í beinustu merkingu.

Besta rifrildið: <a href=”http://www.hugi.is/forsida/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=717620&iBoardID=118“>Ég og Emi</a>
Eina sem ég mundi vel eftir, aðallega því að Emi var ræsisrotta…<br><br>kv. sbs / listen to the wise man! (prophet's song)
<a href=”http://www.sbs.is“>sbs.is</a> - <a href=”mailto:sbs@sbs.is">sbs@sbs.is</a