Ég fór á boðsýningu á Stellu í Framboði. Myndin var nú ekket spes, en það er ekki málið. Sýningin var í Háskólabíó í stóra salnum og ég hef ekki farið þangað í nokkur ár, fer alltaf í Smárabíó, en ömurlegri sætum í bíói hef ég ekki kynnst. Maður hefur ekkert statív fyrir gosið sitt og sætin eru svo lítil og bökin alltof stutt. Einhver leikkona með stórt hár settist fyrir framan mig og skyggði á tjaldið en það getur komið 2ja metra maður og sest fyrir framan mann í Smárabió án þess að skyggja á tjaldið.
Niður með Háskólabíó. Eldhússtólarnir mínir eru betri.<br><br>“Á aðfangadagskvöld, þegar ljósið skin svo skært
settist maður einn við borð og hjarta hans var tært
það er grátleg saga, úrið lentí hans maga
hvað er klukkan Birgir?,
spyr þjóðin og syrgir”