Hvort finnst ykkur meira pirrandi þegar fólk segir “snilld” eða þegar fólk bætir inn orðum fyrir framan “snilld” t.d. “argasta snill”, “hin mesta snilld”, “ógeðsleg snilld”, “massa snilld”, “ljósblikkandi snilld”, “framsóknarleg snilld”, “nett snilld”, “óbeislandi snilld, ”snilldarleg snilld“, ”algjör snilld“, ”öskrandi snilld“ og svo framvegis?<br><br><b>kv. sbs </b><br>Verndar þig frá undirskriftum dauðans! | <a href=”http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a