Venjulega þegar menn eru gagnrýndir fyrir stafsetningu og uppsetningu er það sanngjarnt (að mínu mati) því að illa stafsettar og illa uppsettar greinar eru illlæsilegar og því erfitt að sjá hvað er gott við þær, jafnvel þó umfjöllunarefnið sé gott. Það er nú ekki mikil vinna að vanda sig smá við að setja upp greinar og eyða kannski 2 mínútum í að stafsetja aðeins betur. Nokkrar stafsetningarvillur er eitthvað sem alveg er hægt að fyrirgefa, en þegar þær eru orðnar 1-3 per setningu er orðið erfitt að lesa.
(svona til að vera fyndinn, leiðIndi, afhverju, skÍta, villum, fleiru, leiðIndum. ;) )<br><br>———
Don´t sweat the petty things and don´t pet the sweaty things.