Ég var að byrja að bogga núna í morgun og lenti í smá veseni.
Linkarnir í sidebarnum hægra megin eru eitthvað skrýtnir, þeir eru ekki í sama encoding og sjálft bloggið. Bloggið er í western european en linkarnir eru í utf-8 eða unicode.
Hvernig fer ég að því að laga þetta?
<a href="http://stebbivignir.blogspot.com/">Síðan er hérna</a><br><br>[ <a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=grugli">grugli</a> ]-[ Ef ég hef sært einhvern eða einhverjum finnst ég vera allger asni út af þessum korki, þá biðst ég afsökunar. ]