Það er ekki hægt að komast hjá því að sýna Gandalf í trailernum. Persónan leikur einfaldlega of stórt hlutverk, Ian McKellen er of þekktur leikari til að hann myndi sætta sig við það og nafn hans mun einnig koma fram í öllum blaðagreinum, viðtölum, plakötum og svo framvegis. Það er bara að sætta sig við þetta nema maður sé alfarið á móti því að myndirnar komi út.
Í sambandi við hvort að trailerinn sýni of mikið þá er þér velkomið að sleppa því að horfa á hann hvenær sem þér sýnist.
Ég veit það að margir sleppa því að sjá LOTR-trailera alfarið, vertu bara einn af þeim.<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="
http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”
http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>
* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan