Gnarrenburg: Það er orðið pirrandi að heyra það hérna að þetta eigi að vera fyndinn þáttur, fólk að hneykslast yfir því að þetta sé ekki fyndið og hvað eina.


Gnarrenburg: Jón Hefur lýst því yfir að þátturinn “Gnarrenburg” eigi ekki að vera fyndinn.


Hann hefur farið í mörg viðtöl svo sem hjá 70 min á popp tíví Þar sagði hann að fólk ætti að geta farið að grenja eða verða bara hrætt við sig. Svo fór hann og sagði nákvæmlega það sama í ísland í bítið á stöð 2, líka í þættinum panorama fyrir sona 5 mánuðum


Þátturinn má líka vera fyndin segir hann eins og að gera smá grín af fólkinu sem er í viðtali hjá sér svo kemur barði með alskonar fyndna Brandara og spilar leiðinlegt bull á hljómborðið.