Hvernig væri nú að bíða aðeins með að fara að skreyta? Það er bara 2. nóvember! Þetta verður orðið hálf þreytandi þegar jólin nálgast…<br><br>_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
<i>“For every fucking second the pathetic media pisses on me and judges what I am in one paragraph - Look here - Fuck you all!”</i>
Ég er sammála því að jólaæðið byrjar snemma en í þetta skiptið finnst mér menn (verslanir) hafi ekki byrjað eins snemma og oft áður. Kannski er þetta bara mín tilfinning. Hvað finnst <i>þér</i> lesandi góður?<br><br>-B0033M10 boossmio@hugi.is <a href="http://kasmir.hugi.is/boossmio“>Kasmír síða</a> <a href=”http://thegoldquest.tripod.com/">.</a
“Ef konur væru með 3 brjóst, væru menn þá með 3 hendur?”, boossmio
Ég er líka sammála því í Hagkaup eða einhverjum stað ég man það ekki byrjaði jólaæðið 1.nóvember og það er géðveiki hjá mér skreytum við nokkrum dögum fyrir jól sumum finnst það nokkuð seint en það er þó skárra en 1.nóv ég meina það
Ég er alveg hjartanlega sammála, það á ekki að setja upp jólaskraut fyrr en í fyrsta lagi í desember/byrjun aðventu, hins vegar vil ég hafa jólaskrautið uppi fram á þrettánda. Ekki eins og það virðist vera í Bandaríkjunum þar sem allt er skreytt fljótlega eftir hrekkjavöku, en svo allt tekið niður strax eftir jól. Kveðja habe
Já, það er orðið sorglegt hversu verslunareigendur eru illa leiknir af fégræðgi eftir Mammon.<br><br><hr><p align=“right”><a href="http://kasmir.hugi.is/hvurslags“><img src=”http://www.simnet.is/hringur/hugi/logo.jpg“ align=”right"></a><i>Vits er þörf þeim er víða ratar; dælt er heima hvað. Að augabragði verður sá er ekki kann og með snotrum situr. <br>Hávamál</i></p
Mer finnst verslunarstjorarnr hugrakkir, þeir setja upp skreytingarnar með vitneskju um þetta attitude i folki.
Jolaskrautið kemur folki i gott skap. Skammdegisþunglyndið er komið, þið getið ekki sagt að þið hafið ekki fundið fyrir þvi…
Sma jolaskraut og log til að koma skapinu i lag, why not …
Það er ekki eins og allir hugsi um jesu krist og allt það um jolin, þo þau seu “byggð” a honum. Af hverju ekki að beygja reglurnar um jolaskrautið aðeins, bara rett til þess að sja um skammdegið….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..