Mig langaði að vera memm.
First. Ég hata það að vakna.
Second. Ég hata að heyra vekjaraklukkuna hringja.
Third. Ég hata þegar ég byrja að hata lag vegna þess að það er vekjaraklukkan mín.
Fourth. Ég hata þegar það er of heitt á morgnana.
Fifth. Ég hata þegar það er of kalt á morgnana.
Sixth. Ég hata þegar maður vaknar of seint.
Seventh. Ég hata að komast ekki í sturtu á morgnana vekna þess að ég vakna of seint.
Eighth. Ég hata að ná ekki að fá mér nóg að éta, maður er orðinn svangur áður en maður kemur út úr strætónnum.
Ninth. Ég hata þegar það er mikill vindur
Tenth. Ég hata þegar það er slydda
Eleventh. Ég hata þegar það er rigning
Twelfth. Ég hata þegar það er gluggaveður
Thirteenth. Ég hata þegar það er semi hlýtt, semi hlýtt veður gerir ekki sjitt.
Fourteenth. Ég hata hagliel.
Fifteenth. Ég hata þegar maður þarf að bíða eftir strætó.
Sixteenth. Ég hata að þurfa að vakna snemma.
Seventeenth. Ég hata 90% af fólkinu sem keyrir strætó, 10% eru semi.
Eighteenth. Ég hata hvað sjitt er dýrt í skólanum.
Nineteenth. Ég hata hvað bækur fyrir skólan eru dýrar.
Twentieth. Ég hata þegar kennarar senda ekki póst þegar þeir eru veikir.
Twenty-first. Ég hata þegar ég er lengi í skólanum.
Twenty-second. Ég hata þegar ég hef ekkert að gera í skólanum.
Twenty-third. Ég hata stærðfræði.
Twenty-fourth. Ég hata að vera í endalaust mörgum val tímum.
Twenty-fifth. Ég hata þegar útlendingarnir eru með fokking læti.
Twenty-sixth. Ég hata þegar fólk spilar mússík í strætó.
Twenty-seventh. Ég hata þegar fólk talar í síma í strætó
Twenty-eighth. Að eiga eftir að gera verkefni
Twenty-ninth. Að koma ólærður í próf
Thirtieth. Þegar fólk í bekknum þínum hlustar ekki og kennarinn þarf að endurtaka það allt.
Thirty-first. Ég hata að horfa á lélegar myndir
Thirty-second. Ég hata að horfa á klisjufullar myndir
Thirty-third. Ég hata þegar fólkið í bíóinu getur ekki fokking haldið kjafti
Thirty-fourth. Þegar fólk þarf stanslaust að fara á klósettið.
Thirty-fifth. Fólk sem fýlar lélega tónlist, sérstaklega death/heavy metal og rapp.
Thirty-sixth. Síma, það er bara fuck vandræðalegt að tala við fólk í síma.
Thirty-seventh. Þegar fólk sest nálægt manni í strætó þegar það er nóg af öðrum sætum laus.
Thirty-eighth. Þegar strætó er fullur.
Thirty-ninth. Þessir helvítis hópar á facebook, mér er skítsama um þessa drasl hópa.
Fortieth. Nýja facebook, tóku möguleikan til þess að sýna bara statusa í burtu.
Forty-first. Ég hata www.I-hate-miley-cindy-mindy-eða hver önnur cam hóra í heiminum.com linka.
Forty-second. Ég hata þá sem linka þeim að mér enn meira.
Forty-third. Ég hata stafsetningarnasista.
Forty-fourth. Ég hata þegar fólk hefur rangt fyrir sér en vill ekki játa það.
Forty-fifth. Ég hata þegar fólk hefur rangt fyrir sér en heldur áfram að þræta til þess að pirra mig
Forty-sixth. Ég hata fólk sem reynir að vera öðruvísi til þess að fá athygli. Ef fólk hefur öðruvísi stíl er það kúl.
Forty-seventh. Ég hata ritstíflu
Forty-eighth. Ég hata þegar fólk er lengi að svara á msn
Forty-ninth. Ég hata litla krakka með kjaft, seriously. Krakkar hætta bara að vera awesome eftir að þau verða 5 ára.
Fiftieth. Ég hata flugur.
Fifty-first. Ég hata
Fifty-second. Ég hata
Fifty-third. Ég hata hvernig allir á íslandi ætla alltaf í megrun eða sykurát, þá meina ég það eru allir að því, en standa sig svo aldrei. Þetta er orðið svo geðveikt þreytt. Nut up or shut up
Fifty-fourth. Ég hata hvernig allir á íslandi hafa svona geðveikt mikkla trú á hvað “sérfræðingar” segja, þekki allt allt of mikið af svona fólki sem tók þátt í þessu herbalife kjaftæði, röflaði um hvað sérfræðingarnir mældu með þessu. Núna segja aðrir sérfræðingar alltaf og þú gætir fengið krabbamein heimska fífl. GG.
Yee…