Þar sem þetta er nú bara almennt um tilveruna þá langaði mig að koma hér með nokkrar skemmtilegar tilvitnanir sem ég hef orði vitni að, eða vinir mínir hafa sagt við skemmtileg tilefni, endilega ef þið munið eftir einhverju sniðugu um að gera að deila með okkur hinum! ;) ég reyndar man bara eftir örfáum, en við söfnuðum þessu einu sinn í bók, ég skal bara að reyna að finna hana.. en hér koma nokkrar:


\“Hvað kostar svona tíkallatyggjó?\”
-vinkona mín í búðarferð

\“Það er ekkert þarna, þetta er bara sléttlendi!!!\”
-kk-kunningi um klofið á sér

\“Klóra stelpur sér í kynfærunum?\”
-bekkjarbróðir minn
og þá svaraði annar bekkjabróðir minn:
\“prófaðu að fylgjast með mömmu þinni í einn dag og skráðu niður hjá þér hvað hún gerir!\”

\“Þú ert svo falleg svona í myrkri!\”
-kunningi minn að reyna við draumadísina sína.

\“Flottar buxur… saumaði mamma þín þær?\”
-vinur minn að uppgötva pick-línur

\“prumpa stelpur?\”
-bekkjarbróðir minn í mjööög heimspekilegum gír!!

svo er hérna alveg uppáhaldið mitt: þetta var veturinn áður en ég fermdist. ég sagði einu sinni við bekkjarsystur mína sem er greyið alveg HRÆÐILEG ljóska e-n veginn svona \“en hvað með þig?\” vorum í e-m leik. Hún alveg \“ha ég?\” ég frekar pirruð \“nei litli græni karlinn á öxlinni á þér!\” \“ha?\” svaraði hún um leið og hún leit á öxlina á sér!!! ;)

vona að þið hafið haft gaman að þessu!

kveðja kvkhamlet