Skoðanir.
Allir hafa sínar skoðanir, og allar eru þær mjög mismunandi.
Þegar við sjáum í fréttunum að einhver hafi nauðgað viku gamalli dóttur sinni hugsa margir oftast eitthvað eins og;
Hvað er að?
Svo spurningin mín er sú, hvað er að?
Það eru svo alltof margir í heiminum sem gera hluti sem okkur finnst ótrúlega rangt.
T.d. 2girls1cup.
Hvað var að þeim sem gerðu þetta myndband?
Mörgum finnst BDSM ógeðslegt og rangt, það að æsast við að meiða einhvern, sársauki, að þræla einhverjum, að láta einhvern þræla sér, láta meiða sig, láta einhverjum blæða, coprophagia, o.s.frv.
Hvað er að?
Margir hafa séð/heyrt um konu sem var alveg dauðhrædd við súrar gúrkur eða eitthvað þannig.
Hvað er að?
Eru mennirnir á þessari jörð virkilega svo gallaðir að hálfur heimurinn er geðsjúkur eða veikur á einhvern hátt?
Mér finnst bara eitthvað svo rangt að fólk sé að dæma fólk eftir mismunandi skoðunum, fetishum, phobium, fatastíl, kynþáttum, hvað sem það er.
Ég er ekki að segja að ég geri það ekki, ég er mjög fordómafull gagnvart öðru fólki.
Enda hugsa ég sjaldnast áður en ég segi og geri hluti.
Ef maður hugsar útí þetta, hvaða rétt höfum við á að segja hvað er rétt og hvað er rangt?
Eitthvað er það sem segir þessu fólki að þetta sé rétt, hvað er þetta eitthvað?
Hver veit nema þetta eitthvað liggi einhvernsstaðar djúpt inní okkur líka?